23.5.2007 | 15:17
Innipúkar
Buenos Dias!!!
Í dag hittumst við klukkan 9 eins og vanalega. Við fórum beint upp á tölvustofu, þar fórum við allar í sitthvora tölvuna og unnum úr textunum um stytturnar
. Ágústa hljóp heim til sín til þess að ná í myndir úr sinni myndavél. Hún hélt að það hafði tekist en allt kom fyrir ekki henni til mikillar skapraunar
! Við hringdum marg oft í Ríkisútvarpið til þess að geta nálgast gamlan útvarpsþátt um styttur bæjarins, en alltaf svaraði einhver kona sem var ekki beinlínis hjálpsöm
!! Um tólf skelltum við okkur niður í Grímsbæ og keyptum okkur gotterí
!
Fórum aftur upp í skóla um eitt og héldum áfram að vinna í tölvunum. Við unnum úr viðtölunum og úr efni um Ásmund Sveinsson . Erna fór um tvö
JEH!!! Nei bara grín! Hún er að fara að sýna á danssýningu. Við vonum að henni gangi sem allra best
.
Nú erum við búin að vera að vinna meira úr efninu og á morgun ætlum við að reyna að taka upp hljóðupptöku . Núna ætlum við heim til Ágústu til þessa að reyna að ná í myndirnar sem eru í tölvuni hjá henni.
Adios, Ágústa y Fríða .
Athugasemdir
Þið eruð greinilega ekki aðgerðarlausar og með nóg af efni og hugmyndum. Það verður gaman að sjá hvað komið er á morgun.
Guðrún Guðnadóttir (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 18:47
Sælar stúlkur
... FLott blogg hjá ykkur 
Afsakið að ég þurftið að fara
... ég
ykkur líka
... NOT
Flipp
. Sjáumst á morgun
!
-Erna Rós... engill

Erna Rós (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 23:12
Blessaðar!
Ég get glatt ykkur með því að þetta með myndirnar mínar tókst loksins, eftir margar og langar tilraunir sem misheppnuðust alltaf!!!
Erna þú varst geggjuð á sýningunni!!
Til hamingju með góða sýningu og velkominí sumarfrí!
. Er í geggjuðum fíling að hlusta á tónlist!
En góða nótt elskurnar mínar og sjáumst hressar á morgun!

Ágústa Ebba! xox
Ágústa! (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.